Internetið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Grein þessi skal sameinuð Veraldarvefurinn
Internetið (í talmáli netið eða alnetið) er alþjóðlegt kerfi sem tengir saman tölvur og notar IP-samskiptastaðalinn. Er upprunnið í Bandaríkjunum og er enn að mestu á forræði Bandaríkjamanna, t.d. við úthlutun rótarléna.