Spjall:Vetrarbrautin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Sjörnuþoka=Vetrarbraut
Skv. vísindavefinum merkja hugtökin vetrarbraut og stjörnuþoka hið sama (sjá hér). Hinsvegar er sá kostur gefinn að kalla það sem á ensku heitir the milky way, eða stjörnuþokan sem við búum í, mjólkurslæðuna. Legg hér með til að þessi síða verði nefnd það. --Baldur Blöndal 09:09, 10 apríl 2007 (UTC)
- Sammála því. Það er ágætt að fylgja Vísindavefnum í þessu. --Cessator 16:54, 10 apríl 2007 (UTC)