Vetrarbrautin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vetrarbrautin nefnist stjörnuþokan sem sólin, jörðin og hinar reikistjörnur sólkerfisins, eru í. Vetrarbrautin er þyrilþoka, og er ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum.
Cookie Policy Terms and Conditions >
Vetrarbrautin nefnist stjörnuþokan sem sólin, jörðin og hinar reikistjörnur sólkerfisins, eru í. Vetrarbrautin er þyrilþoka, og er ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum.