Þýskur fjárhundur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýskur fjárhundur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Þýskur fjárhundur |
||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Séfer | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Vinnuhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Þýskaland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
|
||||||||||
Notkun | ||||||||||
Fjárhundur, varðhundur, lögregluhundur, leitarhundur, blindrahundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
12-13 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Stór (55-65 cm) (22-40 kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Reyndari eigendum | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Þýskur fjárhundur eða séfer er afbrigði af hundi. Þýskir fjárhundar eru greindir og fjölhæfir hundar og ákjósanlegir vinnuhundar. Þeir eru oft nýttir sem lögregluhundar, varðhundar, leitarhundar, og blindrahundar. Þýskir fjárhundar eru einnig vinsæl gæludýr og félagar.
[breyta] Stærð
Þýski fjárhundurinn er stór hundur. Rakkar verða venjulega um 6ö-65 cm á hæð á herðakamb en tíkur um 55-60 cm. Rakkarnir vega yfirleitt um 30-40 kg en tíkurnar um 22-32 kg.