Hundur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
|||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
Canis lupus familiaris |
|||||||||||||||||
|
Hundur (canis lupus familiaris) er spendýr í ættbálki rándýra af hundaætt (canidae) og ættkvísl hunda (canis). Hugtakið er notað jafnt um vilt og tamin afbrigði en venjulega ekki um úlfa (sem þó teljast undirtegund sömu dýrategundar).
Hundar eru til í fjölda afbrigða og getur verið mikill útlits- og jafnvel skapgerðarmunur frá einu afbrigði til annars.
Efnisyfirlit |
[breyta] Yfirlit
[breyta] Uppruni
Hundar eru afkomendur úlfa sem voru tamdir fyrir um 15.000-100.000 árum síðan. Rannsóknir benda til þess að hundar hafi fyrst verið tamdir í Austur-Asíu, hugsanlega Kína og að fyrstu mennirnir sem fóru til Norður-Ameríku hafi haft með sér hunda frá Asíu.
[breyta] Tengt efni
- Árásarhundur
- Blindrahundur
- Byssuhundur
- Fjárhundur
- Kjölturakki
- Leitarhundur
- Listi yfir hundategundir
- Lögregluhundur
- Samskipti hunda
- Sleðahundur
- Smalahundur
- Varðhundur
- Veiðihundur
[breyta] Frekara lesefni
- Abrantes, Roger. Dogs Home Alone (Wakan Tanka, 1999). ISBN 0966048423
- Alderton, David. The Dog (Chartwell Books, 1984). ISBN 0890097860
- Brewer, Douglas J. Dogs in Antiquity: Anubis to Cerberus: The Origins of the Domestic Dog (Aris & Phillips, 2002). ISBN 0856687049
- Coppinger, Raymond and Lorna Coppinger. Dogs: A New Understanding of Canine Origin, Behavior and Evolution (University of Chicago Press, 2002). ISBN 0226115631
- Cunliffe, Juliette. The Encyclopedia of Dog Breeds (Parragon Publishing, 2004). ISBN 0752582763
- Derr, Mark. Dog's Best Friend: Annals of the Dog-Human Relationship (University of Chicago Press, 2004). ISBN 0226142809
- Grenier, Roger. The Difficulty of Being a Dog (University of Chicago Press, 2000). ISBN 0226308286
- Milani, Myrna M. The Body Language and Emotion of Dogs: A practical guide to the Physical and Behavioral Displays Owners and Dogs Exchange and How to Use Them to Create a Lasting Bond (William Morrow, 1986). ISBN 0688128416.
- Pfaffenberger, Clare. New Knowledge of Dog Behavior (Wiley, 1974). ISBN 0876057040
[breyta] Tenglar
[breyta] Almennir tenglar
[breyta] Tenglar á Vísindavefnum
[breyta] Almennt um hunda:
- Vísindavefurinn: „Af hverju er hundum svona illa við póstburðarfólk og hvað er til ráða?“
- Vísindavefurinn: „Af hverju eru hundar stundum grimmir og stundum góðir?“
- Vísindavefurinn: „Af hverju mega hundar ekki vera lausir úti eins og kettir?“
- Vísindavefurinn: „Af hverju svitna hundar ekki en kæla sig í gegnum tungu og öndunarveg? Geta þeir svitnað á þófunum?“
- Vísindavefurinn: „Eru hundar með nafla, og ef svo er hvar er hann?“
- Vísindavefurinn: „Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?“
- Vísindavefurinn: „Hefur hundur farið til tunglsins?“
- Vísindavefurinn: „Hver er meðgöngutími hunda?“
- Vísindavefurinn: „Hvers vegna eru hundar með fleiri litninga en menn? Hefur það eitthvað með gáfur og eiginleika að gera?“
- Vísindavefurinn: „Hvers vegna eru til svona mörg ólík hundakyn? Lifðu þau öll villt á sínum tíma?“
- Vísindavefurinn: „Hvert er ættartré hunda?“
- Vísindavefurinn: „Má baða hunda og þá hve oft?“
[breyta] Um skynjun hunda:
- Vísindavefurinn: „Af hverju sjá hundar ekki á sjónvarp?“
- Vísindavefurinn: „Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur?“
- Vísindavefurinn: „Eru hundar með sex skilningarvit?“
- Vísindavefurinn: „Hvernig er hægt að sanna það að hundar sjái ekki í lit, eða mjög dauft?“
- Vísindavefurinn: „Hvernig sjá hundar?“
- Vísindavefurinn: „Hvernig sjá hundar bíómyndir?“
[breyta] Um hundategundir:
- Vísindavefurinn: „Eru lundahundar til á Íslandi?“
- Vísindavefurinn: „Getið þið sagt mér allt um ameríska bolabítinn (American Bulldog)?“
- Vísindavefurinn: „Getið þið sagt mér allt um Samójed-sleðahundana?“
- Vísindavefurinn: „Getið þið sagt mér allt um síbíríska eskimóahunda?“
- Vísindavefurinn: „Gætu Sankti-Bernharðshundur og chihuahua-hundur eignast afkvæmi og hvernig liti hvolpurinn þá eiginlega út?“
- Vísindavefurinn: „Hvað eru til margar hundategundir í heiminum?“
- Vísindavefurinn: „Hvað geturðu sagt mér um hundakynið Weimaraner?“
- Vísindavefurinn: „Hvað getið þið sagt mér um persónuleika, uppeldi og meðgöngu þýskra fjárhunda?“
- Vísindavefurinn: „Hvað getið þið sagt mér um Shih Tzu hundinn?“
- Vísindavefurinn: „Hvað vitið þið um Tibetan Spaniel hundinn?“
- Vísindavefurinn: „Hvaða hundar eru stærstir?“
- Vísindavefurinn: „Hver er árásargjarnastur hunda?“
- Vísindavefurinn: „Hver er minnsti hundur í heimi og af hverju er hann svona lítill?“
- Vísindavefurinn: „Hvar er hundakynið Golden Retriever upprunnið? Er það skylt Labrador Retriever?“
- Vísindavefurinn: „Hver er skilgreiningin á hreinræktuðum hundi?“
[breyta] Um hunda og aðrar dýrategundir:
- Vísindavefurinn: „Af hverju er erfiðara að temja kött en hund?“
- Vísindavefurinn: „Ef heilum hunds og kattar yrði víxlað, hvort mundi kötturinn með hundsheilann gelta eða mjálma?“
- Vísindavefurinn: „Eru hundar skyldir bjarndýrum?“
- Vísindavefurinn: „Geta hundar og refir eignast saman afkvæmi?“
- Vísindavefurinn: „Geta úlfar og hundar eignast afkvæmi og skiptir máli hvaða hundategundir eru þar að verki?“
- Vísindavefurinn: „Hvað er líkt með atferli hunda og úlfa?“
- Vísindavefurinn: „Hvað er meðgangan löng hjá köttum, hundum, hestum, kúm og svínum?“
- Vísindavefurinn: „Hvers vegna ráðast hundar á ketti?“
- Vísindavefurinn: „Hversu skyldir eru hundar og kettir?“