1255
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1241-1250 – 1251-1260 – 1261-1270 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Albigensakrossferðinni lauk þegar síðasta vígi Katara féll í Suður-Frakklandi.
- Lissabon varð gerð að höfuðborg Portúgals.
- Hafnarborgin Königsberg í Prússlandi við Eystrasalt stofnuð af Otakar 2. konungi Bæheims.
[breyta] Fædd
- Duccio di Buoninsegna, ítalskur listmálari (d. 1319).