1524
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Jón Arason vígður Hólabiskup af erkibiskupnum í Niðarósi í Noregi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Bændastyrjöldin hefst í Þýskalandi.
Fædd
Dáin
- 24. desember - Vasco da Gama, portúgalskur landkönnuður (f. um 1469).
- Hans Holbein eldri, þýskur listmálari (f. 1460).