1545
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Verslunareinokun komið á í Vestmannaeyjum þar sem íbúum eyjanna er bannað að versla við aðra en kaupmenn Danakonungs. Erfiðlega gengur þó að framfylgja banninu enda Englendingar fjölmennir við eyjarnar.
- Skriða fellur úr Vatnsdalsárfjalli yfir bæinn Skíðastaði. Fjórtán farast.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 13. desember - Kirkjuþingið í Trento formlega sett (lauk 1563).
Fædd
Dáin