1695
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Björn Jónsson sýslumaður bannar Jörfagleði í Haukadal í Dalasýslu.
- Þórður Þorkelsson Vídalín semur fyrsta íslenska jöklaritið.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
- 8. júlí - Christiaan Huygens, hollenskur stærðfræðingur (f. 1629).
- 21. nóvember - Henry Purcell, enskt tónskáld (f. um 1659).