1973
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 23. janúar - Eldgos brýst út á Heimaey.
- 1. mars - Palestínsku hryðjuverkasamtökin Svarti september gera árás á sendiráð Sádí-Arabíu og taka þrjá vestræna diplómata af lífi.
- 22. september - Menntaskólinn í Kópavogi settur.
[breyta] Fædd
- 16. janúar - Óttar Kjartansson, vélvirki.
- 30. mars - Auður Jónsdóttir, rithöfundur.
- 14. apríl - Pauleta, portúgalskur knattspyrnumaður.
- 14. júlí - Andri Snær Magnason, rithöfundur.
- 14. september - Nas (Nasir Jones), bandarískur tónlistarmaður og rappari.
[breyta] Dáin
- 8. apríl - Pablo Picasso, spænskur myndlistarmaður (f. 1881).
- 2. september - J. R. R. Tolkien, breskur prófessor og rithöfundur (f. 1892).
- 1. desember - David Ben-Gurion, fyrsti forsætisráðherra Ísrael (f. 1886)
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Leo Esaki, Ivar Giaever, Brian David Josephson
- Efnafræði - Ernst Otto Fischer, Geoffrey Wilkinson
- Læknisfræði - Karl von Frisch, Konrad Lorenz, Nikolaas Tinbergen
- Bókmenntir - Patrick White
- Friðarverðlaun - Henry A. Kissinger, Le Duc Tho
- Hagfræði - Wassily Leontief