14. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
14. september er 257. dagur ársins (258. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 108 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1752 - Gregoríska tímatalið var innleitt í Bretaveldi.
- 1812 - Napóleon Bonaparte tók Moskvu án andspyrnu. Rússneski herinn kveikti í borginni á undanhaldinu.
- 1879 - Dómkirkjan í Reykjavík var vígð öðru sinni eftir gagngerar endurbætur. Hún var fyrst vígð 6. nóvember 1796.
- 1944 - Marlene Dietrich hélt sýningu í Tripoli í Reykjavík ásamt leikflokki úr ameríska hernum.
- 1950 - Farþegaflugvélin Geysir brotlenti á Bárðarbungu á Vatnajökli og komst áhöfnin, 6 manns, öll af. Vélin var á leið frá Luxemburg til Reykjavíkur og fannst hún ekki fyrr en eftir fjóra daga.
- 1965 - Hljómsveitin The Kinks kom til Íslands og hélt 8 tónleika á 4 dögum í Austurbæjarbíói, alltaf fyrir fullu húsi.
- 1982 - Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður í tvo áratugi og forseti Íslands frá 1968 til 1980, lést, 65 ára gamall.
- 1986 - Í tilefni af hundrað ára afmæli Sigurðar Nordal var sett á laggirnar stofnun sem ber nafn hans. Sigurður var prófessor í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.
[breyta] Fædd
- 1886 - Sigurður Nordal, rithöfundur og fræðimaður (d. 1974).
- 1973 - Nas (Nasir Jones), bandarískur tónlistarmaður og rappari
[breyta] Dáin
- 1982 - Kristján Eldjárn, 3. forseti Íslands (f.1916).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |