Barbados
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Pride and Industry (enska: Stolt og iðni) |
|||||
Þjóðsöngur: In Plenty and In Time of Need | |||||
Höfuðborg | Bridgetown | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Elísabet II sir Clifford Husbands Owen Arthur |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
30. nóvember 1966 | ||||
Flatarmál |
181. sæti 430 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2002) • Þéttleiki byggðar |
171. sæti 276.607 642/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2002 4.000 millj. dala (170. sæti) 14.457 dalir (42. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | barbadosdalur (BBD) | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .bb | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 1-246 |
Barbados er eyríki á mörkum Karíbahafs og Atlantshafs, austast Litlu Antillaeyja. Næstu nágrannaríki eru Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Sankti Lúsía í vesturátt. Barbados er 434,5 km norðaustur af strönd Venesúela.
Eyjan er 430 km² að flatarmáli og er aðallega mynduð úr kóral og kalksteini. Hún er láglend en nokkuð hæðótt inni við miðju. Staðvindar eru ríkjandi.
Barbados er eitt af þeim löndum þar sem lífskjör eru hvað best. Eyjan er vinsæll ferðamannastaður.
Antígva og Barbúda · Ástralía · Bahamaeyjar · Bangladess · Barbados · Belís · Botsvana · Bretland · Brúnei · Dóminíka · Fídjieyjar · Gvæjana · Gambía · Gana · Grenada · Indland · Jamaíka · Kamerún · Kanada · Kenýa · Kíribatí · Kýpur · Lesótó · Malaví · Malasía · Maldíveyjar · Malta · Máritíus · Mósambík · Namibía · Nárú · Nígería · Nýja-Sjáland · Pakistan · Papúa Nýja-Gínea · Sankti Kristófer og Nevis · Sankti Lúsía · Sankti Vinsent og Grenadíneyjar · Salómonseyjar · Sambía · Samóa · Seychelleseyjar · Singapúr · Síerra Leóne · Srí Lanka · Suður-Afríka · Svasíland · Tansanía · Tonga · Trínidad og Tóbagó · Túvalú · Úganda · Vanúatú
Lönd í Norður-Ameríku |
---|
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta) |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar |