Gambía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
![]() |
Fáni Gambíu | Skjaldarmerki Gambíu |
Kjörorð ríkisins: Progress, Peace, Prosperity (enska: Framþróun, Friður, Farsæld) | |
![]() |
|
Opinber tungumál | Enska, Mandinka, Wolof, Fula, fleiri |
Höfuðborg | Banjul |
Forseti | Alhaji Yahya Jammeh |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
158. sæti 10.380 km² 11,5% |
Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
145. sæti 1.367.124 132/km² |
Gjaldmiðill | Dalasi |
Tímabelti | UTC |
Þjóðsöngur | For The Gambia Our Homeland |
Þjóðarlén | .gm |
Alþjóðlegur símakóði | 220 |
Lýðveldið Gambía er land í Vestur-Afríku. Landið liggur að Atlantshafi í vestri en er annars umlukið Senegal úr öðrum áttum.
Gambía tilheyrði áður Bretlandi en hlaut sjálfstæði 18. febrúar 1956.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði