Gúru
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gúru (sanskrit गुरु), er meistari og kennari í hindúisma, búddisma og síkisma.
Frá ævafornu á að meðhöndla gúruann með sömu virðingu og Guð eða guðina í indverskri menningu. Gúru er persónulegur andlegur kennari og leiðarvísir. "Gúru" er einnig virðingartitill á tíu fyrstu andlegu leiðtogum Síka.