Hergé
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hergé, dulnefni fyrir Georges Remi (fæddur 22. maí 1907 í Etterbeek, Brussel, Belgíu, lést 3. mars 1983), belgískur myndasöguhöfundur. Hergé skapaði meðal annars teiknimyndaflokkinn um Tinna.
Hergé hét Georges Remi og er dulnefnið skapað úr upphafstöfunum í öfugri röð, R. G.
[breyta] Tengt efni
- Opinber Tinna síða
- Tintinologist.org - Velþekkt Tinna síða á ensku
- Intertintin : Tintin - Kuifje - Tinni publications by country.