Hjaltlandseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Fáni Hjaltlandseyja) | (Skjaldarmerki Hjaltlandseyja) |
Kjörorð ríkisins: Með lögum skal land byggja | |
| align=center colspan=2 | | |
Opinbert tungumál | enska |
Höfuðborg | Lerwick |
Drottning | Elísabet II |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
189. sæti 1.466 km² - |
Fólksfjöldi - Samtals (2005) - Þéttleiki byggðar |
218. sæti 22.000 15/km² |
Gjaldmiðill | Sterlingspund (£) (GBP) |
Tímabelti | UTC, Sumartími: UTC +1 |
Þjóðsöngur | Flower of Scotland |
Þjóðarlén | .uk |
Alþjóðlegur símakóði | 44 |
Hjaltlandseyjar (skoska: Ȝetland/Zetland) er eyjaklasi á milli Færeyja, Noregs og Skotlands. Hjaltlandseyjar eru 1466 km² að stærð. Stærsta eyjan í eyjaklasanum heitir Mainland (íslenska: Meginland) og hún er þriðja stærsta eyja Skotlands 374 km² að stærð. Höfuðstaður Hjaltlandseyja heitir Leirvík (Lerwick) og þar búa um það bil 7.500 manns. Um árið 875 tók Haraldur hárfagri Hjaltlandseyjar undir sig, og voru eyjarnar lengi undir stjórn norðmanna
Listi yfir eyjur í Hjaltlandseyjum sem eru byggðar.
- Bressay
- East Burra
- Fetlar
- Mainland
- Mousa
- Muckle Flugga
- Muckle Roe
- Noss
- Out Skerries
- Papa Stour
- Trondra
- Unst
- Vaila
- West Burra
- Whalsay
- Yell