Jóhannes
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fallbeyging | |
Nefnifall | Jóhannes |
Þolfall | Jóhannes |
Þágufall | Jóhannesi |
Eignarfall | Jóhannesar |
Notkun | |
Fyrsta eiginnafn | 1.044¹ |
Seinni eiginnöfn | 221¹ |
|
|
|
Jóhannes er íslenskt karlmannsnafn.
Nafnið er upphaflega hebreskt, יוחנן (umritað: Yôḥānān) sem þýðir „Guð er náðugur“.
Þaðan færðist nafnið yfir í grísku sem Ιωάννης (Ioannes) og þaðan í latínu sem Johannes.
Efnisyfirlit |
[breyta] Tengd nöfn
- Jóhann (stytting)
- Jóhanna (kvenmannsnafn)
- Jens (stytting)
- Jensína (kvenmannsnafn)
- Jón (stytting)
- Jóna (stytt kvenmannsnafn)
- Jónína (kvenmannsnafn)
- Hannes (stytting)
- Hans (stytting)
- Hansína (kvenmannsnafn)
[breyta] Erlendar útgáfur
- Bretónska: Yann
- Enska: John
- Esperanto: Johano
- Franska: Jean
- Færeyska: Jóhannes, Jóannes
- Gríska: Ιωάννης
- Hebreska: Yoḥanan
- Ísraelsk hebreska: Yochanan
- Hollenska: Johannes
- Ítalska: Giovanni
- Norska: Johannes
- Portúgalska: João
- Pólska: Jan
- Rússneska: Иван (Ívan)
- Slóvenska: Johan, Ján
- Spænska: Juan
- Sænska: John
- Tékkneska: Jan
- Þýska: Johannes
[breyta] Þekktir nafnhafar
- Jóhannes Jónsson, viðskiptamaður
- Jóhannes Nordal, fyrrum seðlabankastjóri
- Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari
[breyta] Dreifing
Eftirfarandi eru súlurit sem sýna dreifingu nafnsins sem fyrsta eiginnafns í þjóðskrá Íslands í nóvember 2005.
[breyta] Heimildir
- Behind the name: John. Skoðað 10. nóvember, 2005.
- Mannanafnaskrá. Skoðað 10. nóvember, 2005.
- merking íslenskra nafna. Skoðað 11. nóvember, 2005.
- Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.