Jóhannes Páll II
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóhannes Páll II (opinber útgáfa á latínu: Ioannes Paulus PP. II), fæddur 18. maí 1920 og skírður Karol Józef Wojtyła var páfi kaþólsku kirkjunnar frá 16. október, 1978, til dauðadags.
Jóhannes Páll páfi II. lést í Róm þann 2. apríl árið 2005 á 85. aldursári eftir erfið veikindi, meðal annars hjarta- og nýrnabilun.