Kýótósáttmálinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kyoto sáttmálinn er samningur um að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda sem samþykktur var 15. febrúar 2005 eftir að rússar samþykktu samninginn. Þannig er áætlað að draga úr gróðurhúsaáhrifum og hlýnun jarðar.