Kafbátur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kafbátur er bátur sem er byggður þannig að hann getur farið í kaf og siglt í kafi. Kafbátar eru nú notaðir af öllum helstu flotadeildum heims og við rannsóknir neðansjávar. Kjarnorkuknúnir kafbátar geta dvalið lengi neðansjávar. Ómannaðir rannsóknarkafbátar geta kafað á meira dýpi en mannaðir. Gavia er ómannaður smákafbátur til neðanjávarrannsókna hannaður af Hafmynd ehf.