Kampanía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kampanía (ítalska: Regione Campania) er hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlíu í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napólí. Íbúafjöldi er 5,7 milljónir. Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.
[breyta] Sýslur (province)
- Avellino (119 sveitarfélög)
- Benevento (78 sveitarfélög)
- Caserta (104 sveitarfélög)
- Napoli (92 sveitarfélög)
- Salerno (158 sveitarfélög)
Héruð Ítalíu | ![]() |
---|---|
Abrútsi | Apúlía | Basilíkata | Emilía-Rómanja | Fjallaland | Kalabría | Kampanía | Langbarðaland | Latíum | Lígúría | Marke | Mólíse | Toskana | Úmbría | Venetó | |
Ágústudalur | Friúlí | Sardinía | Sikiley | Trentínó-Suður-Týról |