Kim Jong-il
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kim Jong-il | |
---|---|
Kóreskt nafn | |
McCune-Reischauer | Kim Chŏng-il |
Revised Romanization | Gim Jeong-il |
Hangul | 김정일 |
Hanja | 金正日 |
Kim Jong-il (fæddur 16. febrúar 1942 í Viatsk í Sovétríkjunum) hefur verið leiðtogi Norður–Kóreu síðan árið 1994 þegar hann tók við af föður sínum Kim Il-sung, sem hafði þá stjórnað landinu síðan 1948.
Kim, er þekktur í N–Kóreu sem „Kæri leiðtogi“.