Kirby (Nintendo)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirby hefur verið stjarnan í mörgum leikjum frá HAL Laboratory og hefur einnig verið vinsæl anime persónu undanfarin ár.
Kirby hefur birst í yfir tuttugu leikjum síðan 1992 og á sína eigin teiknimyndaseríu. Kirby serían hefur selst í yfir 30 milljón eintökum um heim allan. Aðalleikir seríunnar eru platform leikir sem fylgja lauslega tímaröðinni sem er sama röð og þeir gefa leikina út. Vanalega byrja þeir á vondum her sem hótar heimilinu hans í Dream Land á plánetunni Pop Star og Kirby reynir að vinna þá.