Viggó viðutan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viggó viðutan (Gaston Lagaffe á frummálinu frönsku) er teiknimyndasögupersóna í samnefndum teiknimyndasögum eftir André Franquin.
Í sögunum vinnur hann á blaði ásamt Val. Hann veldur þar sífelldum vandræðum sem alla jafnan eru tengd steindaldarhörpinni hans svokölluðu.