1478
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 18. febrúar - George, Hertogi af Clarence, fundinn sekur um landráð gegn eldri bróður sínum Játvarði fjórða af Englandi, og er tekinn af lífi í Tower of London.
- 26. apríl - Pazzi fjölskyldan ráðast á Lorenzo de' Medici og drepa bróður hans, Giuliano, á meðan hámessu stendur í dómkirkjunni í Flórens.
- 28. desember - Orustan við Giornico - Svissneskir hermenn vinna sigur á Mílan.
- Stórfurstinn Ívan þriðji af Moskvu hertekur Novogorod.