26. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
26. apríl er 116. dagur ársins (117. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 249 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1834 - Ofsaveður brast á á Faxaflóa og fórust þar 42 menn af tveimur skipum og 14 bátum.
- 1944 - Við Tjarnargötu í Reykjavík fannst gamall öskuhaugur þegar tekinn var grunnur að nýju húsi. Í haugnum fundust bein margra dýra, meðal annars svína og geirfugla. Haldið er að hér hafi öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar fundist.
- 1966 - Akraborg fór sína síðustu ferð til Borgarness.
- 1986 - Kjarnaklúfur í Tsjernobyl sprakk. Mesta kjarnorkuslys til þessa.
- 1991 - Sorpa var formlega tekin í notkun.
[breyta] Fædd
- 121 - Markús Árelíus, rómverskur keisari og stóískur heimspekingur (d. 180)
- 1710 - Thomas Reid, skoskur heimspekingur (d. 1796)
- 1711 - David Hume, skoskur heimspekingur (d. 1776)
- 1889 - Ludwig Wittgenstein, austurrískur heimspekingur (d. 1951)
[breyta] Dáin
- 1938 - Edmund Husserl, þýskur heimspekingur (f. 1859)
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |