28. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
28. desember er 362. dagur ársins (363. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 3 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1630 - Oddur Einarsson Skálholtsbiskup lést 71 árs að aldri. Hann var sonur séra Einars Sigurðssonar sálmaskálds og prests í Eydölum.
- 1846 - Iowa varð 29. fylki Bandaríkjanna.
- 1871 - Nýársnóttin, leikrit eftir Indriða Einarsson var frumsýnt á skólalofti Lærða skólans í Reykjavík. Skólapiltar stóðu fyrir sýningunni.
- 1887 - Bríet Bjarnhéðinsdóttir flutti fyrst kvenna á Íslandi opinberan fyrirlestur í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík, sem hún nefndi Um kjör og réttindi kvenna.
- 1894 - Mikið ofviðri á vestan gerði og olli talsverðum skaða í Reykjavík. Loftþrýstingur féll um 60 millibör á einum sólarhring og er slíkt fáheyrt.
- 1908 - 75.000 manns létu lífið í jarðskjálfta á Sikiley.
- 1965 - Skammt frá Surtsey reis önnur eyja úr hafi og var nefnd Jólnir. Hún var með öllu horfin innan eins árs.
- 1967 - Borgarspítalinn í Fossvogi var formlega tekinn í notkun.
- 1981 - Fyrsta bandaríska glasabarnið fæddist.
- 1983 - Vogur, áfengismeðferðarstöð SÁÁ, tók til starfa.
- 1999 - Saparmyrat Nyýazow lét velja sig Forseta til lífstíðar í Túrkmenistan.
[breyta] Fædd
- 1954 - Denzel Washington, bandarískur leikari.
- 1969 - Linus Torvalds, tölvufræðingur og upphafsmaður þróunar Linux-stýrikerfiskjarnans.
- 1979 - Sigríður Kristín Kristþórsdóttir, Frú
- 1981 - Sienna Miller, ensk leikkona
[breyta] Dáin
- 1630 - Oddur Einarsson Skálholtsbiskup, 71 árs.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |