1556
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
- Oddur Gottskálksson, fyrsti þýðandi Nýja testamentisins á íslensku, deyr eftir að hafa fallið í Laxá í Kjós á leið sinni til Alþingis.
[breyta] Erlendis
- 16. janúar - Karl V keisari segir af sér embætti. Bróðir hans, Ferdinand, tekur við hinu Heilaga rómverska ríki og Filippus sonur hans tekur við Spáni.
- Akbar mikli sest í hásæti Mógúlaríkisins á Indlandi.
Fædd
Dáin