1892
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 1. janúar - Á Ellis-eyju við New York borg er byrjað að afgreiða innflytjendur til Bandaríkjanna
[breyta] Fædd
- 19. janúar - Ólafur Thors, stjórnmálamaður.
- 8. febrúar - Ralph Chubb, breskt skáld og listamaður (d. 1960).
- 18. ágúst - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (d. 1952).