1977
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 27. febrúar - Einvígi Boris Spassky og Vlastimil Hort í skák hefst.
- 15. apríl - Jón L. Árnason varð íslandsmeistari í skák aðeins 16 ára gamall.
- 17. september - Jón L. Árnason varð heimsmeistari unglinga í skák.
- 1. október - SÁÁ stofnað.
- 11. október - Fyrsta verkfall BSRB hófst og stóð yfir í 16 daga.
- 1. nóvember - Íslenska Óperan stofnuð.
[breyta] Fædd
- 1. febrúar - Erla Hendriksdóttir fyrrum fyrirliði landsliðsins í fótbolta.
[breyta] Dáin
- 17. janúar - Ríkharður Jónsson, listamaður
- 16. ágúst - Elvis Presley, söngvari
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Philip Warren Anderson, Sir Nevill Francis Mott, John Hasbrouck van Vleck
- Efnafræði - Ilya Prigogine
- Læknisfræði - Roger Guillemin, Andrew V. Schally, Rosalyn Yalow
- Bókmenntir - Vicente Aleixandre
- Friðarverðlaun - Amnesty International
- Hagfræði - Bertil Ohlin, James Meade