23. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | ||
2007 Allir dagar |
23. maí er 143. dagur ársins (144. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 222 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1908 - Stóra brosma (Urophycis tenuis) veiddist í fyrsta sinn við Ísland, en þetta er mjög sjaldgæfur fiskur.
- 1965 - Danir samþykktu að afhenda íslensku handritin, sem lengi höfðu verið bitbein þjóðanna.
- 1985 - Stefna Íslendinga í afvopnunarmálum var staðfest á Alþingi: Á Íslandi verða ekki staðsett kjarnorkuvopn.
- 1987 - Hannes Hlífar Stefánsson varð heimsmeistari sveina í skák, 14 ára gamall.
[breyta] Fædd
- 1707 - Carl von Linné, sænskur grasafræðingur og læknir (d. 1778).
- 1734 - Franz Anton Mesmer, austurrískur læknir.
- 1741 - Andrea Luchesi, ítalskt tónskáld (d. 1801).
- 1990 - Kári Úlfsson, íslenskur nemandi
[breyta] Dáin
- 1857 - Augustin Louis Cauchy, franskur stærðfræðingur (f. 1789).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |