29. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
29. febrúar er hlaupársdagur samkvæmt gregoríska tímatalinu og ber því aðeins upp á hlaupári. Hann er þá 60. dagur ársins og eru 306 dagar eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1884 - Blaðið Fjallkonan hóf göngu sína og kom út tvisvar eða þrisvar í mánuði til vors 1911.
- 1952 - Eyjan Helgoland komst aftur undir stjórn Þjóðverja.
- 1968 - Mikil flóð urðu í Ölfusá með jakaburði, sem olli miklum skemmdum á Selfossi.
- 1992 - Reykjavíkurborg hélt upp á það að íbúafjöldinn hefði náð eitt hundrað þúsund manns. Í tilefni af því var öllum 100 ára Reykvíkingum og eldri boðið til veislu í Höfða.
- 2004 - Jean-Bertrand Aristide hætti sem Forseti Haítí eftir uppsteyt á eyjunum.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1944 - Pehr Evind Svinhufvud, Forseti Finlands (f. 1861).
- 1956 - Elpidio Quirino, Forseti Filips-eyja (f. 1890).
- 1968 - Tore Ørjasæter, norskt ljóðskáld (f. 1886).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |