1984
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „1984“
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 1. september - Fyrsta skólasetningin hjá VMA.
- Kvótakerfið tekið í notkun.
Fædd
- 25. maí - Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Ungfrú heimur 2005.
- 15. desember - Ragnheiður Gröndal, söngkona.
Dáin
[breyta] Erlendis
- 1. janúar - Brúnei verður sjálfstætt ríki.
- 10. janúar - Diplómatísku sambandi er komið á milli Bandaríkjanna og Vatíkansins.
- 24. janúar - Fyrsta Apple Macintosh fer í sölu.
- 7. febrúar - Geimfarar Bruce McCandless II og Robert L. Stewart framkvæma fyrstu geimgönguna án þess að vera tengdir við geimfarið með taug.
- 25. júlí - Svetlana Savitskaya verður fyrsta konan til að framkvæma geimgöngu.
Fædd
- 27. september - Avril Lavigne, söngkona.
- 22. nóvember - Scarlett Johansson, leikkona.
Dáin
- 16. maí - Andy Kaufman, grínisti
- 20. október - Paul Dirac, nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði
- 21. október - Francois Truffaut, franskur kvikmyndaleikstjóri
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Carlo Rubbia, Simon van der Meer
- Efnafræði - Robert Bruce Merrifield
- Læknisfræði - Niels K Jerne, Georges JF Köhler, César Milstein
- Bókmenntir - Jaroslav Seifert
- Friðarverðlaun - Desmond Tutu, biskup
- Hagfræði - Richard Stone