9. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
9. febrúar er 40. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 325 dagar (326 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1822 - Haítí réðst inn í Dóminíkanska lýðveldið.
- 1827 - Kambsránið á Kambi í Flóa. Þuríður formaður kom upp um ræningjana, sem síðar voru dæmdir eftir mikil réttarhöld.
- 1885 - Fyrstu Japanirnir komu til Hawaii.
- 1895 - William G. Morgan fann upp blak.
- 1900 - Davis Cup-keppnin stofnuð.
- 1959 - Togarinn Júlí fórst við Nýfundnaland og með honum 30 manns.
- 1964 - Bítlarnir komu í fyrsta skipti fram í The Ed Sullivan Show.
- 1984 - Rán var framið í útibúi Iðnaðarbankans í Breiðholti í Reykjavík. Maður með lambhúshettu rændi rúmlega þrjú hundruð þúsund krónum. Hann hefur aldrei náðst.
- 1991 - Kjósendur í Litháen kusu sér sjálfstæði, Ísland varð fyrst þjóða til að viðurkenna það.
- 2003 - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hélt fræga ræðu í Borgarnesi þar sem hún setti fram alvarlegar ásakanir í garð ráðamanna.
[breyta] Fædd
- 1748 - Luther Martin, bandarísk þjóðernishetja (d. 1826).
- 1942 - Carole King, bandarísk tónlistarkona.
- 1943 - Joe Pesci, bandarískur leikari.
- 1945 - Mia Farrow, bandarísk leikkona.
- 1981 - John Walker Lindh, bandaríski talibaninn.
- 1984 - Ólafur Páll Torfason aka Opee, íslenskur rappari og rithöfundur.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |