30. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
30. september er 273. dagur ársins (274. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 92 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1148 - Bærinn í Hítardal í Mýrasýslu brann til kaldra kola og fórust þar meira en 70 manns. Þar á meðal var biskupinn í Skálholti, Magnús Einarsson. Þetta er mannskæðasti eldsvoði Íslandssögunnar.
- 1966 - Útsendingar Sjónvarpsins hófust.
- 1994 - 302 metra löng brú yfir Kúðafljót tekin í notkun. Við það styttist hringvegurinn um 8 kílómetra.
- 2006 - Bandaríkjaher yfirgaf formlega herstöðina á Keflavíkurflugvelli og Íslendingar tóku við stjórn hennar.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |