5. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
5. september er 248. dagur ársins (249. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 117 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1634 - Orrustan við Nördlingen í Þrjátíu ára stríðinu hófst.
- 1698 - Pétur mikli, Rússakeisari, lagði skatt á skegg, sem tilraun til að nútímavæða Rússland.
- 1896 - Suðurlandsskjálfti hinn síðari olli skemmdum á fjölda bæja í Árnessýslu, 10 dögum eftir að fyrri skjálftinn reið yfir.
- 1910 - Berklahælið á Vífilsstöðum tók til starfa undir stjórn Sigurðar Magnússonar yfirlæknis.
- 1942 - Fjórir drengir slösuðust og skemmdir urðu á húsum er þýskar sprengjuflugvélar gerðu loftárás á Seyðisfjörð.
- 1972 - Togvíraklippum var beitt á breskan landhelgisbrjót í fyrsta sinn og tókst að klippa á víra togara í 82 skipti á rúmlega einu ári.
- 1987 - Háskólinn á Akureyri var settur í fyrsta sinn. Á fyrsta starfsári skólans voru nemendur 47.
[breyta] Fædd
- 1638 - Loðvík XIV, konungur Frakklands (d. 1715).
- 1774 - Caspar David Friedrich, þýskur listmálari (d. 1840).
- 1847 - Jesse James, bandarískur byssumaður og útlagi (d. 1882).
- 1946 - Freddie Mercury, söngvari hljómsveitarinnar Queen (d. 1991).
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |