Bifreið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bifreið (eða sjálfrennireið komið frá enska orðinu automobil eða bíll komið úr danska orðinu bil sem er stytting á enska orðinu) er vélknúið farartæki sem hýsir eigin vél. Algengast er að bifreiðar hafi fjögur hjól og pláss fyrir einn til sjö farþega og séu notaðar við fólksflutninga, mikill fjöldi bifreiða fellur þó ekki undir þessa skilgreiningu.
Árið 2002 er talið að til hafi verið 590 milljón fólksbifreiðar í umferð í heiminum.[1]
[breyta] Tilvísun
- ↑ Worldmapper: Passengercars. Skoðað 23. mars, 2007.
Flokkar: Bílastubbar | Bílar | Farartæki