Notandi:S.Örvarr.S
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Upplýsingar | ||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
|
Stefán Örvarr Sigmundsson (f. 3 nóvember 1989) er notandi af Wikipedia, skrifar og bætir greinar. Hans markmið er að stækka vefinn eins mikið og mögulegt er og vinnur hann aðalega á íslensku síðunni en gerir stundum breytingar á ensku síðunni undir sama notendanafni.
Efnisyfirlit |
[breyta] Um Stebba
Ég heiti Stefán oftast kallaður Stebbi og er mikill áhugamaður um allt. Ég stunda nám við Iðnskólann í Reykjavík og er á Tölvubraut. Ég fæddist á Sauðárkróki og átti heima á norðurlandi frá fæðingu til 12 ára aldurs. Þá flutti ég til höfuðborgarinnar og hef ekki getað slitið mig frá henni síðar. Ég hef ferðast til Bandaríkjana, Danmörk, Eistland, Rússland, Spán og stefni á að fara til Egyptalands á næsta ári.
[breyta] Áhugamál
Flest allt vekur áhuga minn, fyrir utan bókmenntir og sálfræði.
[breyta] Tónlist
Ég hlusta mikið á tónlist enda spila ég á gítar, bassa og píanó. Ég er í hljómsveit sem að heitir Acts of Oath og við erum á fullu að semja. Uppáhalds hljómsveitin mín heitir Muse og spila ég mikið með þeim. Aðrar hljómsveitir sem að ég hlusta á: AC/DC, Babyshambles, Franz Ferdinand, Guns'n'Roses, Metallica, Iron Maiden og Rammstein. Ég er mikið í síglidri píanó tónlist og eru mínir uppáhalds tónlistamenn í þeim bransa: Bach, Beethoven, Chopin, Lizt, Mozart og Rachmaninoff.
[breyta] Tölvur
Tölvur eru eitt af mínum yndum og legg ég mikkla vinnu í að læra sem mest um þær. Ég spila ekki mikið af tölvuleikjum heldur hangi á veraldarvefnum og læri um kóða og svoleiðis. Hér er listi yfir kóða sem að ég hef lært, er að læra eða ætla að læra:
Sniðtáknsmál: XHTML, XML, CSS
Hefbundinn forritun: C#, Java
Vefforritun: JavaScrip, JScript, VBScript
Vefþjónaforritun: SQL, PHP, ASP
Skipanir: MS-DOS, Linux/Unix
[breyta] Tungumál
Ég hef mjög gaman af því að læra tungumál, uppruna þeirra og um byggingu þeirra. Ég hef lært ensku og dönsku síðan úr fjórða bekk í barnaskóla en samt náði ég aldrei góðum tökum á dönskunni. Ég byrjaði á þýsku þegar ég var í tíunda bekk og hef verið að læra hana síðan þá; annað hvort í Iðnó eða sjálfur eftir bókum og veraldarvefnum. Ég er ekki hrifinn af því þegar tungumál smittast af ensku og reyni með öllu móti að sleppa tökuorðum. Mér fynnst að þjóðin ætti að taka upp háfrónsku eða að minnsta kosti að viðurkenna hana svo að hægt sé að nota hana í skólum ef menn vilja.
[breyta] Námið
"Ég hef aldrei látið skólafræðslu trufla menntun mína" - Mark Twain (1835-1910)
[breyta] Grunnskólar
Ég fór í þrjá grunnskóla:
Steinsstaðaskóli 1995 - 2000
Varmahlíðarskóli 2000 - 2001
Ölduselsskóli 2001 - 2005
[breyta] Fög
Enska, Danska, Heimilisfræði, Kynfræðsla, Líffræði, Myndmennt, Náttúrufræði, Íslenska, Íþróttir, Samfélagsfræði, Skyndihljálp, Smíðar, Stærðfræði, Sund, Trúabragðafræði, Tölvur, Verk og list, Þjóðfélagsfræði, Þýska.
[breyta] Framhaldskóli
Eins og er stunda ég nám við:
Iðskólinn í Reykjavík 2005 -
[breyta] Áfangar
Danska - DAN102
Enska - ENS102, ENS202, ENS212
Forritun - FOR103
Íslenska - ÍSL102, ÍSL202
Íþróttur - ÍÞR101, ÍÞR201, ÍÞR301
Stærðfræði - STÆ102, STÆ122
Tölvufræði - TÖL103, TÖL133
Tölvutækni - TÆK103
Upplýsinga- og tölvunotkun - UTN103
Vefsíðugerð - HTM103
Þýska - ÞÝS103
[breyta] Háskóli
Ég stefni á:
Háskólann í Reykjavík
[breyta] Greinar
Eins og ég hef áður sagt er mitt megið markið að gera eins margar greinar og mögulegt er með þeim takmarkaða tíma sem að ég hef.
[breyta] Stofnaðar greinar
XML (fer að vinna að fljótlega)
[breyta] Bættar greinar
Muse (er í vinnslu)
C_sharp (gerði minniháttar breytingu)
HTML (gerði minniháttar breytingu)
--S.Örvarr.S 20:40, 3 apríl 2007 (UTC)
Flokkar: Notandi is | Notandi is-N | Notandi en | Notandi en-3 | Notandi de | Notandi de-1 | Notandi da | Notandi da-1 | Notandi fo | Notandi fo-1 | Notandi no-0 | Notendur í iðnskóla | Notendur sem eru lesblindir | Notandi rvk | Guðlausir notendur | Trúlausir notendur | Notendur sem aðhyllast efnishyggju | Notendur sem hafa áhuga á málvísindum | Stærðfræðiþenkjandi notendur | Notandi píanó | Notandi piano-3 | Photoshop Notendur | Notendur sem drekka Coke | Notendur sem borða flatbökur | Notendur sem borða hamborgara