Formgerðarstefnan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wilhelm Wundt kom fram með formgerðarstefnuna. Hún fól í sér að viðfangsefni sálfræðinnar ætti að vera meðvituð hugarstarfssemi og það ætti að rannasaka hana með sjálfsskoðun. Atferlissinnar eru þó algjörlega á móti sjálfsskoðun meðal annars af því að menn geta ekki verið hlutlægir þegar þeir rannsaka sjálfa sig og eiga þá til að sveigja niðurstöðurnar að eigin væntingum. Sjálfsskoðun er ekki lengur notuð.