Froskar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Froskar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Froskur |
||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
|
||||||||
Ættir | ||||||||
|
Froskar (fræðiheiti: Anura) eru ættbálkur seildýra í froskdýraflokknum sem inniheldur froska og körtur, þó hægt sé að greina milli froska og karta hefur sú aðgreining enga vísindalega stöðu.
[breyta] Ættir
Til eru um 5.070 ættir froska sem venja er að skipta í þrjá undirættbálka:
- Archaeobatrachia - 4 ættir, 6 ættkvíslir, 28 tegundir
- Ascaphidae
- Bombinatoridae
- Kringiltungur (Discoglossidae)
- Leiopelmatidae
- Mesobatrachia - 6 ættir, 20 ættkvíslir, 168 tegundir
- Megophryidae
- Skóflufroskar (Pelobatidae)
- Pelodytidae
- Ginfroskar (Pipidae)
- Rhinophrynidae
- Scaphiopodidae
- Neobatrachia - 19 ættir, 310 ættkvíslir, 4688 tegundir