Joð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bróm | ||||||||||||||||||||||||
Tellúr | Joð | Xenon | ||||||||||||||||||||||
Astat | ||||||||||||||||||||||||
|
Joð (Enska: iodine, sem kemur úr gríska orðinu iodes, sem þýðir „fjólublár“), er frumefni með efnatáknið I og er númer 53 í lotukerfinu. Þetta er óuppleysanlegt efni sem að er nauðsynlegt sem snefilefni fyrir lífverur. Efnafræðilega séð er joð minnst hvarfgjarnt af öllum halógenunum og einnig hið rafeindagæfasta af málmkenndu halógenunum. Joð er aðallega notað í læknisfræði, rotvarnarefni, ljósmyndnun og í litarefni.
Joð var fyrst einangrað 1811 af Bernard Courtois frá Frakklandi. Joð er stálgrátt, fast efni sem glampar á; í loftkenndu formi er það fjólublátt.