Kæna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kæna er haft um allavega og óskilgreinda smábáta eða smáfleytur með segli eða án. Gaflkæna: er t.d. lítill (segl)bátur með gafli fyrir aftan skut (jullutegund).
Kæna er einnig haft um austurtrog, sem notað er til að ausa vatni úr bátum (og jafnvel brunnum); einnig nefnt austurkæna.
Gerðir seglskipa | ||
Kjölbátar: | Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna | |
Rásigld skip: | Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur | |
Hásigld skip: | Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta | |
Fullbúin skip: | Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip |