Brigantína
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brigantína er seglskip með tvö möstur. Framsiglan er með þversegl og messansiglan með gaffalsegl, andstætt briggskipi, þar sem bæði möstrin eru með þversegl. Brigantínan hefur einnig verið kölluð skonnortubrigg.
Gerðir seglskipa | ||
Kjölbátar: | Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna | |
Rásigld skip: | Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur | |
Hásigld skip: | Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta | |
Fullbúin skip: | Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip |