Landbúnaðarháskólinn að Ási
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landbúnaðarháskólinn að Ási (norska: Universitet for miljø- og biovitenskap) er norskur háskóli staðsettur í Ås sveitarfélaginu í Vestfold-fylki í Noregi. Háskólinn var stofnaður árið 1859 og hefur alla tíð sérhæft sig í náttúrufræði- og landbúnaðargreinum. Nú er einnig kenndar hefðbundnar greinar við skólann, eins og t.d. arkitektúr og verkfræði. Í skólanum eru nú um 2800 nemendur.
[breyta] Heimildir
- Um OMB. Skoðað 7. nóvember, 2005.
- Arc! - Universitet for miljø- og biovitenskap. Skoðað 7. nóvember, 2005.