Menandros
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Menandros (um 342 í Aþenu - 291 f.Kr.) (forngrísku Μένανδρος) var forngrískt gamanleikjaskáld og helsti fulltrúi nýja gamanleiksins svonefnda. Sumir telja að faðir hans, Díopeiþes, sá hinn sami og Demosþenes vísar til í ræðunni De Chersoneso. Menandros var vinur og ef til vill einnig nemandi Þeófrastosar.