Plinius eldri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gaius Plinius Secundus eða Pliníus eldri (23 – 24. ágúst 79) var rómverskur fræðimaður og rithöfundur og sjóliðsforingi í rómverska flotanum. Hann samdi ritið Naturalis Historia, sem var nokkurn konar alfræðirit um náttúruvísindi.