Rangnefni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rangnefni (eða rangheiti) eru í málvísindum rangt eða villandi heiti yfir eitthvað.
[breyta] Dæmi
- Arabískar tölur eiga upptök sín á Indlandi ekki í Arabíu.
- Eldflugur eru bjöllur ekki flugur.
- Pokabirnir eru ekki af bjarnaætt heldur af pokabjarnaætt.
- Nútíma blýantar innihalda ekki blý heldur grafít og leir.
- Jarðhnetur eru ekki hnetur heldur belgávextir.
- Grænland er að mestu heimskautssvæði og Ísland er að mestu freðmýri.
[breyta] Tengt efni
- Orðabrengl