RKS
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
RKS er erfðaefni og upphafsstafaheiti ríbósakjarnasýru sem finnst í umfrymi allra frumna. RKS flytja erfðaupplýsingar frá DKS yfir í prótein. Uppbygging RKS svipar mjög til DKS.
Helstu gerðir RKS eru mRKS (mótandi RKS), rRKS (ríplu RKS) og tRKS (tilfærslu RKS).