Suðureyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.
Suðureyjar (enska: Hebrides, gelíska: Innse Gall):
Eyjarnar heita:
- Barrey (Barra)
- Bjarnarey (Berneray)
- Hólmahvolsey (Saint-Colmes´-kill Isle)
- Jóna (Iona)
- Kola (eyja)Kola (smáeyjan Coll) hjá Myl; eða eyjan Colonsay
- Ljóðhús (Lewis) nyrsta ey Suðureyja
- Myl (Mull)
- Sankti Kilda (St Kilda) (gelísku: Hiort)
- Skíð (Skye) ein stærsta eyja Suðureyja
- Stafey (Staffa); þar er Fingalshellir (Fingal´s Cave), heitir á gelísku Uaimh Binn, eða tónlistarhellirinn, og heitir svo vegna fagurra hljóma sem myndast við ölduslátt.