Thomas Jefferson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Thomas Jefferson (13. apríl 1743 – 4. júlí 1826) var þriðji forseti Bandaríkjanna frá 1801 til 1809 og aðalhöfundur Sjálfstæðisyfirlýsingarinnar 1776. Hann stofnaði Demókratíska repúblikanaflokkinn gegn Sambandsstjórnarflokki Alexanders Hamiltons. Hann var frjálslyndur lýðveldissinni og var fylgjandi trúfrelsi og aðskilnaði ríkis og kirkju.
Fyrirrennari: John Adams |
|
Eftirmaður: James Madison |